Gisting og kvöldverður

Nýr, breyttur og betri Hótel Gígur

 

Hotel Gigur tilbod med mat

Í tilefni þess bjóðum við upp á sérstakt tilboð.

Gisting í eina nótt og tveggja rétta kvöldverður í einstöku umhverfi. 

Eins manns herbergi 19.400 -kr

Verð í tveggja manna herbergi 28.700 -kr.

 

Bóka