Lengri dvöl á Akureyri

Hótel Norðurland - AkureyrarkirkjaVertu velkomin til Akureyrar, þar sem afslöppun og ævintýri bíða þín. Höfuðstaður Norðurlands er rómaður fyrir fallega náttúru, fjölskrúðugt menningarlíf, hugguleg kaffihús og úrval góðra veitingastaða.

Akureyri er sannkölluð útivistarparadís með Hlíðarfjall og Kjarnaskóg innan seilingar og fjölda gönguleiða innan bæjar sem utan. Heimsókn í Jólahúsið, ís í Brynju, afslöppun í Sundlaug Akureyrar, tónleikar á Græna hattinum eða leiksýning í Hofi er bara brot af því besta sem Akureyri hefur upp á að bjóða.

Bókaðu tvær eða fleiri nætur og sparaðu allt að 15% 

Bókaðu tvær nætur og fáðu 10% afslátt BÓKAÐU NÚNA
 Bókaðu þrjár nætur eða fleiri og fáðu 15% afslátt BÓKAÐU NÚNA
 

Tilboðið gildir frá 03.10.16 - 15.05.17 og er háð bókunarstöðu

 

Hótel Norðurland, AKureyri - Hlíðarfjall Hótel Kea Hótel Norðurland - tveggja manna herbergi Hótel Kea Akureyri