Hópabókun

Hópabókun

Við bjóðum upp á sérsniðnar lausnir og aðstöðu fyrir hópa af öllum stærðum, vinahópa, árshátíðir, fundi eða ráðstefnur. Keahótel samanstanda af samtals 8 hótelum á fjórum stöðum um landið. Í Reykjavík, á Akureyri og á Höfðabrekku við Vík í Mýrdal.

Hægt er að senda fyrirspurn um verð og framboð með því að fylla út formið hér neðan og við svörum um hæl.

Við hlökkum til að heyra frá ykkur!
Einnig er hægt að hafa samband við starfsmann bókunardeildar í síma 460-2050 alla virka daga milli klukkan 8.00-16.00.