Jólahlaðborð á Hótel Grímsborgum
Njótið aðdraganda jólanna með dýrindis jólahlaðborði & lifandi tónum í hátíðlegu og hlýlegu umhverfi á hótel Grímsborgum.
Hreimur og KK skipta hlaðborðunum á milli sín og verða með einstaklega skemmtileg tónlistaratriði á meðan þið njótið.
Gisting í eina nótt fyrir tvo með glæsilegu jólahlaðborði og morgunverði daginn eftir.
Verð frá 59.900 fyrir tvo í tveggja manna herbergi
Hér má sjá matseðilinn
Fyrirspurnir varðandi hópabókanir, vinsamlegast hafið samband við söluskrifstofuna okkar á netfangið bokanir@keahotels.is
Jólahlaðborð verða:
Hægt er að velja dagsetningu hér fyrir neðan.
Föstudaginn 22. nóv KK spilar
Laugardaginn 23. nóv KK spilar
Föstudaginn 29. nóv KK spilar
Laugardaginn 30. nóv KK spilar
Föstudaginn 6. des Hreimur spilar
Laugardaginn 7. des Hreimur spilar
Laugardaginn 14. des Hreimur spilar
Viljir þú lengja dvölina bjóðum við upp á aukanótt á sérverði með keyptu tilboði. Vinsamlegast hafðu samband eftir að bókun er gerð, á grimsborgir@keahotels.is eða í síma 555-7878.
Við hlökkum til að taka á móti þér í jólaskapi.
Skilmálar
- Hægt er að færa bókun 2 dögum fyrir komu
- Greiðsla tekin 2 dögum fyrir komu
- Bókun endurgreiðist ekki 2 dögum fyrir komu.
* Aðrir skilmálar taka gildi vegna hópabókana