Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Spilakvöld á Hótel Grímsborgum

Við erum að hlaða í spilakvöld 27. - 28 apríl fyrir bæði byrjendur og lengra komna. Spilavinir verða á staðnum með fullt af spennandi spilum fyrir alla sem vilja læra eitthvað nýtt. Auðvitað er öllum velkomið að taka með sín eigin spil. Þetta er frábært tækifæri fyrir alla sem hafa áhuga á borðspilum til að koma saman. Frábær vettvangur fyrir spilahópinn eða til þess að spila með nýju fólki. Um kvöldið á laugardeginum verður síðan pizzahlaðborð að hætti hússins.

D&D einhleypa (one-shot) ævintýri verður í boði, skráning fer fram á staðnum.

Verð frá 47.900 kr fyrir tvo

Smelltu hér til þess að bóka fyrir einn í herbergi

Smelltu hér til þess að bóka fyrir tvo í herbergi

Vinsamlegast hafið samband við sales@keahotels.is til þess að bóka auka nótt á sérstöku tilboði.

Gistináttaskattur er ekki innifalinn í verðinu og er rukkaður við komu.

Pizzahlaðborðið mun innihalda vegan valmöguleika.

Innifalið í tilboði

  • Gisting í eina nótt
  • Spilakvöld með Spilavinum (byrjar kl 13:00)
  • Hressing
  • Pizza veisla
  • Aðgangur að heitapott
  • Morgunverður
  • Spil á sunnudeginum (til kl 15:00)