Stingum af
Stingdu af í vetur og eigðu hugljúfa dvöl á Hótel Grímsborgum, þar sem þú getur notið einstakra þæginda og náttúrufegurðar í hjarta íslenskrar náttúru. Slakaðu á í heitum potti og njóttu ljúffengs matar á veitingastað hótelsins.
Innifalið í tilboðinu er:
- Drykkur við komu
- 2 nætur
- Morgunverður
- 20% afsláttur af réttum á kvöldverðar seðli
Til að nýta tilboð þarf einfaldlega að velja dagsetningu og setja inn kóðann "STINGUMAF".