Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

AFTUR Í TÍMANN

Tónlistarveisla á Hótel Grímsborgum

Nú er komið að því! Taktu til spandexið, túberaðu hárið, grafðu upp gamla leðurjakkann, legghlífarnar og neon flíkurnar og ferðastu með okkur aftur í tímann.

Alma Rut, Kristján Gísla og Rakel Páls ásamt Birgi Jóhanni tónlistarstjóra ætla að hrista upp í lýðnum og flytja 80's lög með því besta frá ABBA, Bee Gees og vel völdum íslenskum slögurum.

Boðið er upp á frábæra sýningu ásamt þriggja rétta kvöldseðli og gistingu fyrir þá sem vilja.

Verð fyrir sýningu og þriggja rétta matseðli án gistingu er 15.900 á mann.

Verð fyrir gistingu, sýningu og þriggja rétta seðil er frá 69.900 á mann.

Til að bóka tvær nætur, einfaldlega veldu dvölina í efra dagatalinu líkt og er gert hér.

Eftir 11. nóvember bjóðum við uppá jólahlaðborð og sýningu.

Hvenær er veislan?