Skip to main content
Keahotels
Hótelin okkar

Hótel Katla

Gisting og jólahlaðborð ein nótt

Njóttu töfra Suðurlands með gistingu og jólahlaðborði hjá okkur
Dagsetning
Veldu dagsetningu
Gestir
2 fullorðnir

Jólahlaðborð og gisting í eina nótt

Komdu til okkar og njóttu í aðdraganda jólanna, töfra Suðurlands.

Við bjóðum sértilboð á gistingu með okkar margrómaða jólahlaðborði á Hótel Kötlu.

Gistingu í eina nótt með morgunverði og jólahlaðborði.

Matseðill

Jólahlaðborð verða:

Laugardaginn 26. nóvember

Laugardaginn 3. desember

Laugardaginn 10. desember

Við hvetjum þig að bóka tímanlega því færri hafast komist að en vilja undanfarin ár.

Við hlökkum til að taka á móti þér í jólaskapi.

Skilmálar

  • Bókun fæst ekki endurgreidd en þú getur fært bókun 7 dögum fyrir komu
  • Greiðslu er hægt að nýta sem inneign fyrir önnur tilboð eða gistingu hjá Keahótelum, ef afbókað er með 7 daga fyrirvara