Skip to main content
Keahotels
Hótelin okkar

Hótel Kea

Koma
Velja dags.
Brottför
Velja dags.
Gestir og stillingar
2 fullorðnir
Leita

Hótel Kea og Skógarböðin

Hvað er innifalið?

Innifalið í bókuninni

  • Gisting á Hótel Kea
  • Morgunmatur á Hótel Kea
  • Aðgangur að Skógarböðunum kl 21:00
  • Frír drykkur
  • Frítt handklæði
  • Keyrsla frá Hótel Kea kl 21:00
  • Brottför aftur að Hótel Kea kl 23:00

Þetta tilboð er í boði alla föstudaga og laugardaga þegar bókað er herbergi á Hótel Kea í mars og apríl

Aðeins bókanlegt á heimasíðu Hótel Kea

Skógarböðin

Skógarböðin eru falinn gimsteinn sem mun endurnæra huga og líkama. Laugarnar eru hitaðar upp með jarðhitavatni sem kemur úr fjallinu. Eins og nafnið gefur til kynna standa böðin í skógi sem er sérstaða Skógarbaðanna. Skóginum fylgir mikil veðursæld og ró þar sem gestir geta tengst náttúrunni og notið kyrrðarinnar. Skógurinn sem umlykur böðin leikur því veigamikið hlutverk sem og vatnið sem rennur úr Vaðlaheiðinni og fær nú nýjan og göfugri tilgang.