Við bjóðum gistingu í tvær nætur með morgunverði ásamt rútuferð frá Hótel Kea á kynningu í Bruggsmiðju Kalda, bjórsmökkun, sauna, útipottar og kvöldverður á glæsilegum veitingastað Bjórbaðanna.
Þau sem vilja prófa hin geysivinsælu Bjórböð geta haft samband við bjorbodin@bjorbodin.is og nýtt ferðina. Ef þú kaupir einkabað í ferðinni getur það breytt skipulagðri dagskrá hjá þér.
Hámark 14 manns. Fyrir stærri hópa bendum við á að senda okkur fyrirspurn.