Skip to main content
Keahotels
Hótelin okkar

Hótel Kea

Gisting á Hótel Kea og bjórferð

Skemmtileg upplifun fyrir norðan með vinahópnum, gisting í tvær nætur, góður matur, kynning hjá Bruggsmiðju Kalda og útipottar í fallegu umhverfi.
Dagsetning
Veldu dagsetningu
Gestir
2 fullorðnir

Við bjóðum gistingu í tvær nætur með morgunverði ásamt rútuferð frá Hótel Kea á kynningu í Bruggsmiðju Kalda, bjórsmökkun, sauna, útipottar og kvöldverður á glæsilegum veitingastað Bjórbaðanna.

Þau sem vilja prófa hin geysivinsælu Bjórböð geta haft samband við bjorbodin@bjorbodin.is og nýtt ferðina. Ef þú kaupir einkabað í ferðinni getur það breytt skipulagðri dagskrá hjá þér.

Hámark 14 manns. Fyrir stærri hópa bendum við á að senda okkur fyrirspurn.

Dagskrá

  • 17:00 brottför frá Hótel Kea á laugardegi
  • 17:30 bjórkynning í Bruggsmiðju Kalda
  • 18:30 Útipottar, sauna og einn bjór í pottinn á mann
  • 20:00 Kvöldverður á glæsilegum veitingastað Bjórbaðanna
  • 22:00 Brottför frá Bjórböðunum

Skilmálar

  • Bókun fæst ekki endurgreidd en þú getur fært bókun 7 dögum fyrir komu
  • Endurgreitt að fullu ef ekki næst lágmarksþátttaka
  • Falli ferð niður vegna sóttvarnaraðgerða verður hún endurgreidd
  • Greiðslu er hægt að nýta sem inneign fyrir önnur tilboð eða gistingu hjá Keahótelum, ef afbókað er með 7 daga fyrirvara

Þeir sem kaupa námskeið fá að auki

  • 20% afslátt af hádegisverði á Múlabergi
  • 15% afslátt af öllum drykkjum á Múlabergi
  • 15% afslátt af bílaleigubíl frá Höldur Bílaleiga
  • 25% afslátt á Hamborgarafabrikkunni og Lemon
  • 25% afsláttur á Blackbox Pizzería

Fyrir nánari upplýsingar, vinsamlegast hafið samband við Hótel Kea á Akureyri í síma 460 2080 eða á netfangið kea@keahotels.is

Bættu skemmtilegri upplifun við vetrarplanið þitt með vinahópnum.

Við hlökkum til að taka á móti þér.