Deluxe herbergi

Lýsing herbergis

Deluxe herbergin á Apótek Hótel henta fyrir þá sem vilja rúmgóð herbergi. Hægt er að velja milli þess að fá hjónarúm eða tvö einstaklingsrúm. Deluxe herbergin okkar eru smekklega innréttuð og búin öllum helstu nútímaþægindum til að tryggja ljúfa dvöl. Öll Deluxe herbergi hafa útsýni yfir Austurvöll eða Austurstræti.

MEÐALSTÆRÐ: 25m2
RÚM: Twin 2 x 90cm / King 180cm

Búnaður í herbergi
 • Frí internet tenging
 • Sjónvarp
 • Sími
 • Nespresso kaffivél
 • Bluetooth hátalari
 • Míníbar

 • Baðherbergi
 • Sturta
 • Hárblásari
 • Baðsloppur og inniskór
 • Baðvörur

 • RB rúm
 • Öryggishólf
 • Skrifborð
 • Strauborð og straujárn
 • Parketlögð gólf