Einstaklingsherbergi

Lýsing herbergis

Einstaklingsherbergin okkar munu seint teljast stór en okkur þykja þau virkilega notaleg. Herbergin eru smekklega innréttuð og búin öllum helstu nútímaþægindum til að tryggja ljúfa dvöl.

MEÐALSTÆRÐ: 11m2
RÚM: 90cm

Búnaður í herbergi
 • Frí internet tenging
 • Sjónvarp
 • Sími
 • Nespresso kaffivél
 • Bluetooth hátalari
 • Míníbar

 • Baðherbergi
 • Sturta
 • Hárblásari
 • Baðsloppur og inniskór
 • Baðvörur

 • RB rúm
 • Öryggishólf
 • Skrifborð
 • Strauborð og straujárn
 • Parketlögð gólf