Turnsvíta

Lýsing herbergis

Turnsvítan á Apótek Hótel, sem er á þremur hæðum, er smekklega innréttuð og búin öllum helstu nútímaþægindum til að tryggja notalega dvöl. Gengið er inn í forstofu með fatahengi ásamt skrifborði. Þaðan liggja tröppur upp á aðra hæð þar sem samliggjandi svefnherbergi og setusvæði taka hlýlega á móti gestum. Á efstu hæð er huggulegt baðherbergi með bæði sturtu og baðkari.

STÆRÐ: 56m2
RÚM: Twin 2 x 90cm / King 180cm

Búnaður í herbergi
 • Frí internet tenging
 • Sjónvarp
 • Sími
 • Nespresso kaffivél
 • Bluetooth hátalari
 • Míníbar

 • Baðherbergi
 • Sturta
 • Baðkar
 • Hárblásari
 • Baðsloppur og inniskór
 • Baðvörur

 • Setusvæði
 • RB rúm
 • Öryggishólf
 • Skrifborð
 • Strauborð og straujárn
 • Parketlögð gólf