Tveggja manna herbergi

Lýsing herbergis

Tveggja manna herbergin á Apótek Hótel eru smekklega innréttuð og búin öllum helstu nútímaþægindum til að tryggja ljúfa dvöl. Hægt er að velja milli þess að fá hjónarúm eða tvö einstaklingsrúm.

MEÐALSTÆRÐ: 18m2
RÚM: Twin 2 x 90cm / King 180cm

Búnaður í herbergi
 • Frí internet tenging
 • Sjónvarp
 • Sími
 • Nespresso kaffivél
 • Bluetooth hátalari
 • Míníbar

 • Baðherbergi
 • Sturta
 • Hárblásari
 • Baðsloppur og inniskór
 • Baðvörur

 • RB rúm
 • Öryggishólf
 • Skrifborð
 • Strauborð og straujárn
 • Parketlögð gólf