Flýtilyklar
Tilboð
![]() Hleðsluhelgi á Hótel KötluHlúum að okkur með Írisi Dögg með yoga og útivist í stórbrotinni náttúru milli hafs og jökuls þar sem markmiðið er að hlaða batteríin og endurnæra sig.
79.900 kr. fyrir tvo |
![]() Taktu betri myndir í fallegu umhverfi Suðurlands!Gisting í tvær nætur, þriggja rétta kvöldverður, morgunverður, brunch og ljósmyndataka með Sævari Jónassyni áhugaljósmyndara sem leiðir þig um alla helstu leynistaðina við Vík í Mýrdal.
64.900 kr. fyrir tvo |
![]() Dekurhelgi á Hótel Kötlu með Önnu Mörtu!Lífsgæðaveisla yfir helgi. Gerðu vel við þig með vinahópnum með óvenjulegri matarupplifun, hreyfingu og fræðslu
89.900 kr. fyrir tvo |
![]() Afslöppun á Hótel KötluKomdu til okkar og safnaðu kröftum í fallegu umhverfi Suðurlands. Þriggja rétta kvöldverður, morgunverður, síðbúin útskráning og brunch fyrir heimferð.
31.900 kr. ein nótt fyrir tvo42.900 kr. tvær nætur fyrir tvo |
![]() Vetrartilboð Hótel KötluKomdu til okkar, njóttu og slappaðu af í fallegu umhverfi Suðurlands. Þriggja rétta kvöldverður, morgunverður, heitur pottur og gufa.
27.900 kr. ein nótt fyrir tvo39.900 kr. tvær nætur fyrir tvo |
![]() GjafabréfFærðu þínum nánustu gleði, gefðu þeim gjafakort og leyfðu þeim að upplifa Ísland með Keahótelum.
Frá 15.000 kr. |
![]() Hótel BorgLeyfðu þér smá lúxus og að hlakka til að gista hjá okkur í hjarta Reykjavíkur. Við tökum vel á móti þér.
Frá 21.900 kr. fyrir tvo |
![]() Fjallaskíðahelgi með Hótel KeaVið bjóðum gistingu í tvær nætur ásamt einstakri fjallaskíðaupplifun undir leiðsögn reyndra leiðsögumanna, farið verður yfir grunntækni og skíðað. Fjögurra rétta sælkeraveisla á Múlabergi á laugardagakvöldi.
114.990 kr. fyrir tvo57.495 á mann m.v. tvo í herbergi |
![]() Viltu bæta skíðastílinn með Hótel Kea?Við bjóðum gistingu í tvær nætur ásamt skíðanámskeiði í Hlíðarfjalli undir leiðsögn. Við lagfærum stílinn, skíðum brekkurnar og borðum gott nesti frá Lemon. Fjögurra rétta sælkeraveisla á Múlabergi á laugardagakvöldi.
69.990 kr. fyrir tvo34.995 á mann m.v. tvo í herbergi |
![]() Skíðaganga, matarupplifun og gisting á Hótel KeaVegna mikillar eftirspurnar ætlum við að bæta við tveimur helgum í janúar á skíðagöngunámskeið fyrir byrjendur og lengra komna, ásamt fjögurra rétta lúxus smáréttaævintýri á Múlabergi.
64.900 kr. fyrir tvo32.450 á mann m.v. tvo í herbergi |
![]() Hótel Kea og Bjórböðin alvöru upplifunVið bjóðum gistingu í tvær nætur með morgunverði ásamt ferð frá Hótel Kea í Bjórböðin með kynningu í Kalda brugghúsi, bjórsmökkun, sauna, útipottum og kvöldverði á glæsilegum veitingastað bjórbaðanna.
59.900 kr. fyrir tvo29.950 á mann m.v. tvo í herbergi |