Staðsetning

Exeter Hótel í ReykjavíkExeter Hótel 

Heimilisfang: Tryggvagata 12 - 101 Reykjavík
Sími: 519 8000
Fax: 519 8019
Netfang: exeter@keahotels.is

Hafa samband 

 


Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús

Reykjavík sem höfuðborg er í stöðugri þróun og mörkin milli verslunar-, íbúða- og iðnaðarhverfa verða sífelt ógreinilegri. Exeter Hótel er staðsett í spennandi hverfi þar sem má finna skemmtilega blöndu af verslun, menningu og íbúahverfi alveg við gömlu höfnina. Stutt er í marga áhugaverða staði:  

  • Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús
  • Laugavegurinn 
  • Hallgrímskirkja
  • Ráðhús Reykjavíkur
  • Listasafn Íslands
  • Grandi

Staðsetning hótelsins er tilvalin fyrir þá sem vilja sækja menningarviðburði í miðborginni, rölta á milli kaffihúsa og njóta alls þess sem miðborgin hefur upp á að bjóða.  


Sólfarið - Reykjavík Reykjavík - miðbær Reykjavík - Alþingishúsið Reykjavík - Hallgrímskirkja