Svíta

Lýsing herbergis
Hótel Borg býður upp á smekklegar svítur með frábæru útsýni yfir Austurvöll. Svíturnar eru innréttaðar í art deco stíl og búnar öllum helstu nútímaþægindum til að tryggja notalega dvöl. Allar svítur eru með Hästens rúmum.

MEÐALSTÆRÐ: 45m2
RÚM: King 180cm

Búnaður í herbergi
 • Frí internet tenging
 • Sjónvarp
 • Sími
 • Nespresso kaffivél
 • Bluetooth hátalari
 • Míníbar

 • Baðherbergi
 • Sturta og/eða baðkar
 • Hárblásari
 • Baðsloppur og inniskór
 • Baðvörur
 • Upphitað baðherbergisgólf

 • Setustofa
 • Öryggishólf
 • Skrifborð
 • Strauborð og straujárn
 • Parketlögð gólf