Svíta

Lýsing herbergis
Hótel Borg býður upp á smekklegar svítur með frábæru útsýni yfir Austurvöll. Svíturnar eru innréttaðar í art deco stíl og búnar öllum helstu nútímaþægindum til að tryggja notalega dvöl. Allar svítur eru með Hästens rúmum auk þess sem þeim fylgir aðgangur að Borg Spa, heilsulind og líkamsrækt.

MEÐALSTÆRÐ: 45m2
RÚM: King 180cm

Búnaður í herbergi
 • Frí internet tenging
 • Sjónvarp
 • Sími
 • Nespresso kaffivél
 • Bluetooth hátalari
 • Míníbar

 • Baðherbergi
 • Sturta og/eða baðkar
 • Hárblásari
 • Baðsloppur og inniskór
 • Baðvörur
 • Upphitað baðherbergisgólf

 • Setustofa
 • Öryggishólf
 • Skrifborð
 • Strauborð og straujárn
 • Parketlögð gólf