Andlitsmeðferðir

Hotel Borg SPA

ANDLITSMEÐFERÐIR

Hefðbundin djúphreinsandi andlitsmeðferð

30/50 mínútur

Andlitið er djúphreinsað og skrúbbað, því er svo fylgt eftir með dásamlega frískandi nuddi á andliti, háls og öxlum. Meðferðinni er lokið með viðeigandi maska og góðu dagkremi.

9.900/16.800 kr

Keahotels Bow

DrBRAGI andlitsmeðferð

45 mínútur

Sjávarensím og sérstök nuddtækni draga úr merkjum öldrunar auk þess að gera húðina meira frísklegri, tónaða og bjarta í útliti. Í lok meðferðar er húðin mýkri og jafnari í rakastigi.

15.800 kr

Keahotels Bow

DrBRAGI HydroZyme ljómandi andlitsmeðferð

75 mínútur

HydroZyme ‘ljómandi’ andlitsmeðferðin er 75 mínútna löng og felur í sér einstaka eiginleika hydrodermabrasion aðferðar sem byggir á heilnæmri virkni í sjávarensíma í vörum frá DrBraga.

25.000 kr

 

Hotel Borg SPA Hotel Borg SPA facial Borg SPA