Staðsetning

Hótel Borg við Austurvöll í ReykjavíkHótel Borg

Heimilisfang: Pósthússtræti 11 - 101 Reykjavík
Sími: 551-1440
Fax: 551-1420
Netfang: hotelborg@keahotels.is

Hafa samband 

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús

Hótel Borg er staðsett í hjarta miðbæjarins við Austurvöll, næst Dómkirkjunni og Alþingishúsinu, aðeins steinsnar frá iðandi mannlífi miðborgarinnar. Stutt er í verslanir, kaffihús og veitingastaði auk fjölda markverðra staða:

  • Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús
  • Laugavegurinn 
  • Hallgrímskirkja
  • Ráðhús Reykjavíkur
  • Listasafn Íslands
  • Háskóli Íslands
  • Þjóðminjasafnið

Staðsetning hótelsins er tilvalin fyrir þá sem vilja sækja menningarviðburði í miðborginni, rölta á milli kaffihúsa og njóta alls þess sem miðborgin hefur upp á að bjóða.  


Sólfarið - Reykjavík Reykjavík - miðbær Reykjavík - Alþingishúsið Reykjavík - Hallgrímskirkja