Jamie's Italian

Opnar á Hótel Borg í maí 2017

Jamie Oliver opnar veitingastað í hjarta Reykjavíkur á jarðhæð Hótel Borgar í maí 2017. Staðurinn er hluti af veitingahúsakeðju Jamie sem nefnist Jamie's Italian, en líkt og nafnið gefur til kynna leggur hún áherslu á ítalska matargerð og matarhefð. Staðurinn verður með ítölskum blæ í anda veitingahúsakeðjunnar og hannaður með tilliti til hina fallegu séreinkenna Hótel Borgar sem fá að njóta sín. Jamie's Italian kemur til með að rúma allt að 204 gesti og opnar í maí 2017.   

Jamie´s Italian á Hótel Borg Jamie´s Italian á Hótel Borg