Einstaklingsherbergi

Lýsing herbergis

Einstaklingsherbergin okkar eru notalega innréttuð og yfirbragð þeirra tengir vel við náttúruna sem umlykur hótelið. Mildir litatónar, hlýleg áferð og notaleg sveitastemning einkenna hönnunina sem er toppuð með fallegu ullarteppi frá Geysi á hverju rúmi.

MEÐALSTÆRÐ: 9m2
RÚM: 80cm / 90cm eða 110cm

Búnaður í herbergi
  • Frí nettenging
  • Baðherbergi
  • Sturta
  • Hárblásari

  • Nett skrifborð
  • Fatahengi
  • Parketlögð gólf