Tveggja manna herbergi

Lýsing herbergis

Tveggja manna herbergin okkar eru notalega innréttuð og yfirbragð þeirra tengir vel við náttúruna sem umlykur hótelið. Mildir litatónar, hlýleg áferð og notaleg sveitastemning einkenna hönnunina sem er toppuð með fallegu ullarteppi frá Geysi á hverju rúmi.

Hægt er að velja milli þess að fá hjónarúm eða tvö einstaklingsrúm.

MEÐALSTÆRÐ: 13m2
RÚM: Twin 2x90cm eða 2x80cm/ Queen 150cm

Búnaður í herbergi
  • Frí nettenging
  • Baðherbergi
  • Sturta
  • Hárblásari

  • Nett skrifborð
  • Fatahengi
  • Parketlögð gólf