Staðsetning

Hótel Gígur er á Skútustöðum við sunnanvert Mývatn. Hótelið stendur á frábærum stað, við hina frægu Skútustaðagíga, þaðan sem útsýni yfir Mývatn er stórkostlegt. Skemmtilegar gönguleiðir eru í nágrenni við hótelið og stutt í allar helstu nátturúperlur Mývatnssveitar.

GPS hnit: 65° 34,123'N, 17° 2,335'W (ISN93: 590.525, 564.809)