Bókaðu núna og breyttu síðar! Á meðan COVID-19 gengur yfir er hægt að breyta dagsetningum frítt á öllum bókunum á meðan húsrúm leyfir.
Flýtilyklar
Hótel Katla
Hótel Katla er staðsett í 5 km fjarlægð frá Vík í Mýrdal, í aðeins 2.5 tíma akstursfjarlægð frá Reykjavík. Hótelið býður upp á rúmgóð herbergi í fallegu umhverfi, umvafið fjöllum, svörtum söndum og Mýrdalsjökli.
Á Hótel Kötlu er:
- 103 rúmgóð herbergi
- Útisvæði með heitum potti og gufubaði
- Líkamsrækt
- Frí internettenging
- Veitingastaður og bar
Verið velkomin á Hótel Kötlu
Veitingastaður
Á Hótel Kötlu er huggulegur veitingastaður sem er þekktur fyrir góðan matseðil og góða þjónustu.
Veitingastaðurinn er opinn alla daga frá 18:30 til 21:30 boðið er upp á ýmsa rétti af matseðli á hagstæðum verðum.
Staðsetning
- Vík -
Hótel Katla er staðsett í 5 km fjarlægð frá Vík í Mýrdal, í aðeins 2.5 tíma akstursfjarlægð frá Reykjavík. Umhverfi hótelsins er sannkölluð náttúruparadís en stutt er í fjölda markverðra staða:
- Þakgil
- Reynisfjara
- Dyrhólaey
- Skógafoss
- Mýrdalsjökull
- Vatnajökulsþjóðgarður
- Jökulsárlón
- Allir gestir fá 2 fyrir 1 í Zipline Vík í Mýrdal
Staðsetning hótelsins er tilvalin fyrir þá sem eru á ferð um Suðurlandið eða að keyra hringveginn. Meira