Flýtilyklar
Junior Svíta
Lýsing herbergis
Junior Svíturnar á Hótel Kötlu eru mjög rúmgóðar og innréttaðar í skandinavískum stíl.
Gestir hafa aðgang að heitum potti og gufu á útisvæði hótelsins ásamt líkamsrækt. Hægt er að velja milli þess að fá hjónarúm eða tvö einstaklingsrúm.MEÐALSTÆRÐ: 422
RÚM: Twin 2 x 90cm / King 180cm
Búnaður í herbergi
- Frí internettenging
- Sjónvarp
- Kaffi- og tesett
- Baðherbergi
- Sturta
- Hárblásari
- Skrifborð
- Stóll
- Fatahengi