Superior Herbergi

Lýsing herbergis

Superior herbergin á Hótel Kötlu eru hugguleg og rúmgóð.

Gestir hafa aðgang að heitum potti og gufu á útisvæði hótelsins ásamt líkamsrækt.

Hægt er að bóka tveggja eða þriggja manna herbergi.

MEÐALSTÆRÐ TVEGGJA MANNA: 24m2
RÚM: Twin 2 x 90cm / King 180cm

MEÐALSTÆRÐ ÞRIGGJA MANNA: 29m2
RÚM: Twin 3 x 90cm / King 180cm + 90cm

Búnaður í herbergi
  • Frí internettenging
  • Sjónvarp
  • Kaffi- og tesett

  • Baðherbergi
  • Sturta
  • Hárblásari

  • Skrifborð
  • Stóll
  • Fatahengi