Veitingar

Hótel Katla - Vík í Mýrdal

Á Hótel Kötlu er huggulegur veitingastaður sem er þekktur fyrir vegleg kvöldverðarhlaðborð og góða þjónustu.
Veitingastaðurinn er opinn gestum og gangandi. 

Borðapantanir í síma: 487 1208

Veitingastaðurinn er opinn: 18:30 - 21:30
Barinn er opinn klukkan 11:00 - 00:00

Kvöldverðarhlaðborð

Verð á mann er 6.200,- kr. 
Sumaropnun: 18:30 - 21:30

Forréttir / kaldir réttir

Súpa dagsins - Heimabakað brauð - Salatbar
Grafinn lax - Silungur - Reyktur lax 
Kalt kjöt - Paté

Aðalréttir

Lambalæri - Fiskur dagsins - Kjúklingaréttur
Kalkúnabringa - Svínakjöt
Grænmetisréttur

Meðlæti

Kartöflur - Hrísgrjón - Grænmeti - Sósa

Eftirréttir

Kaka - Skyr - Ávextir

Drykkir

Vatn - Kaffi - Te

 

 

Hótel Katla - Vík í Mýrdal Veitingastaður Hótel Katla Veitingastaður Hótel Katla Hótel Katla - Setustofa