Hótel Katla Vetrarfrí

Ævintýraferð með fjölskylduna á Hótel Kötlu!
Við bjóðum fjölbreytta pakka í vetrarfríinu ásamt afslætti af upplifun.

 

Tveir fullorðnir og tvö börn m/ morgunverði

  • Tvær nætur 47.900 kr.
  • Þrjár nætur 69.900 kr.
  • Fjórar nætur 91.900 kr.

Tveir fullorðnir og tvö börn m/ morgunverði og kvöldverði annað kvöldið

  • Tvær nætur 67.900 kr.
  • Þrjár nætur 88.900 kr.
  • Fjórar nætur 110.900 kr.

Gestir fá að auka 2 fyrir 1 í Zipline og 20% afslátt af fjórhjólaferð og jöklagöngu á Sólheimajökul með Íslenskum Fjallaleiðsögumönnum. Afsláttarkóðar fylgja staðfestingu á bókun og þú bókar þegar þér hentar.

HVAÐ ÞARF ÉG AÐ GERA

Til að ganga frá bókun þá biðjum við þig vinsamlegast að hafa samband í síma 487 1208 eða senda okkur tölvupóst á katla@keahotels.is og við klárum bókun og útfærslu sem hentar þér .

Skilmálar

  • Verði breytingar vegna sóttvarnaraðgerða endurgreiðum við að fullu
  • Greiðslu er hægt að nýta sem inneign fyrir önnur tilboð eða gistingu hjá Keahótelum, ef afbókað er með 7 daga fyrirvara

Gistitímabil 18. - 22. febrúar og 25. febrúar - 1. mars

Við hlökkum til að taka á móti þér.