Bókaðu núna og breyttu síðar! Á meðan COVID-19 gengur yfir er hægt að breyta dagsetningum frítt á öllum bókunum á meðan húsrúm leyfir.
Flýtilyklar
Hótel Kea
Hótel Kea er eitt af þekktustu kennileitum Akureyrar, en það stendur í hjarta miðbæjarins við hlið Akureyrarkirkju og göngugötunnar. Hótel Kea er eina fjögurra stjörnu hótelið á Akureyri og býður upp á vel búin herbergi, herbergjaþjónustu, glæsilegan veitingastað, bar, ráðstefnu- og fundarsali.
Verið velkomin á Hótel Kea, við tökum vel á móti þér.
Partur af dvölinni
Það er ljúft að vakna eftir væran blund og gæða sér á góðum morgunverði áður en haldið er út í daginn. Þú getur valið hvort þú viljir morgunverð eða ekki þegar þú bókar gistingu. Morgunverður er frábær viðbót eftir góðan nætursvefn.
Staðsetning
- Akureyri -
Hótel Kea er vel staðsett í hjarta Akureyrar við rætur Akureyrarkirkju og enda göngugötunnar með útsýni yfir Pollinn. Stutt er í alla þjónustu og í miðbænum er úrval veitingastaða, kaffihúsa og verslana auk þess sem stuttur gönguspölur er í Hof menningarhús og Samkomuhúsið frá hótelinu. Meðal þess sem er í grenndinni:
- Akureyrarkirkja
- Listasafn Akureyrar
- Miðbærinn
- Sundlaug Akureyrar
- Hof menningarhús
- Samkomuhúsið
- Græni Hatturinn
Staðsetning hótelsins er tilvalin fyrir þá sem vilja sækja menningarviðburði í miðbænum, rölta á milli kaffihúsa og njóta þess að slappa af í höfuðborg norðursins. Þá er einnig stutt í Hlíðarfjall og á aðra markverða staði á Eyjafjarðarsvæðinu. Nánar
-
Great location and great serviceThe location of the hotel is perfect -- in the center at the bottom of the hill by the main square in the "old town" by the harbor. You have some great views from the bottom of the hotel to the church above. The rooms are beautifully decorated and the bed is extremely comfortable -- the most comfortable I slept in throughout my journey in Iceland. The staff are very friendly and helpful. Stayed March 2015, traveled solosixweeksoffLesa meira
-
Nice HotelGood clean rooms, centrally located in Akureyri and close to the small airport, there is a couple of nice restuarants close by, but you probably won't need them because the food in the hotel is excellent, good WiFiChris HLesa meira
-
Great hotel in an ideal locationWe were driving from reykjavik to akureyri without hotel reservations and just happened to stop here. The price was very reasonable. We were given a discount on a room and then upgraded to a superior room at no charge just because they had one available! Staff is very friendly and happy hour is a great deal! I would highly recommend this hotel.Samuel GLesa meira
-
Excellent staff, perfect location, good foodStayed here just before Christmas 2014 and the service was impeccable. The staff provided extra tea bags for our room, made dinner reservations, bird-viewing suggestions...they knew of a warm pool just up the street attracting waterfowl , next to the town sports center and so we ended up swimming in the town indoor/outdoor pools in the snow there! The self-serve breakfast was plentiful, there were chocolates at the front desk, and even the bar had little gingerbread cookies. Next to the cathedral, so right downtown and easy to find again.Alicia DLesa meira
-
Nice Hotel in the center of TownWe stayed there two different nights on our trip to Myvatn. Rooms are good, staff is very friendly, breakfast is good. The nearby pool is wonderfull, we visited it in the evening. Shops, restaurants, etc are close to the hotel but don't forget to take a walk along the waterfront.Nadine CLesa meira