Hótel Kea

Hótel Kea er eitt af þekktustu kennileitum Akureyrar, en það stendur í hjarta miðbæjarins við hlið Akureyrarkirkju og göngugötunnar. Hótel Kea er eina fjögurra stjörnu hótelið á Akureyri og býður upp á vel búin herbergi, herbergjaþjónustu, glæsilegan veitingastað, bar, ráðstefnu- og fundarsali.  

Verið velkomin á Hótel Kea, við tökum vel á móti þér.

 

BÓKA HERBERGI

Morgunverður á Hótel Kea

Partur af dvölinni

 

Það er ljúft að vakna eftir væran blund og gæða sér á góðum morgunverði áður en haldið er út í daginn. Morgunverðurinn á Hótel Kea er innifalinn í dvölinni, frábær viðbót við góðan nætursvefn.

BÓKA HERBERGI

 


 

 Múlaberg Bistro & Bar

- Veitingastaður -

Veitingastaðurinn Múlaberg Bistro & Bar á Hótel KeaÁ jarðhæð Hótel Kea er veitingastaðurinn Múlaberg Bistro & Bar. Þar setja matreiðslumeistarar saman íslensk úrvals hráefni og bistro matargerð undir frönskum, ítölskum og dönskum áhrifum svo úr verður einstakt ævintýri fyrir bragðlaukana.

Á Múlabergi má jafnframt finna einhvern glæsilegasta bar á Norðurlandi, en fáir staðir státa af jafn vönduðu úrvali kokteila, bjórs og víntegunda. Múlaberg rekur einnig veislu-, funda- og veitingaþjónustu, nánar hér.

MÚLABERG BISTRO & BAR

Staðsetning

- Akureyri -

Hótel Kea í hjarta AkureyrarHótel Kea er vel staðsett í hjarta Akureyrar við rætur Akureyrarkirkju og enda göngugötunnar með útsýni yfir Pollinn. Stutt er í alla þjónustu og í miðbænum er úrval veitingastaða, kaffihúsa og verslana auk þess sem stuttur gönguspölur er í Hof menningarhús og Samkomuhúsið frá hótelinu. Meðal þess sem er í grenndinni:

 • Akureyrarkirkja
 • Listasafn Akureyrar
 • Miðbærinn
 • Sundlaug Akureyrar
 • Hof menningarhús
 • Samkomuhúsið
 • Græni Hatturinn

Staðsetning hótelsins er tilvalin fyrir þá sem vilja sækja menningarviðburði í miðbænum, rölta á milli kaffihúsa og njóta þess að slappa af í höfuðborg norðursins. Þá er einnig stutt í Hlíðarfjall og á aðra markverða staði á Eyjafjarðarsvæðinu. Nánar


Önnur KEAhótel á Akureyri

 • Great location and great service
  The location of the hotel is perfect -- in the center at the bottom of the hill by the main square in the "old town" by the harbor. You have some great views from the bottom of the hotel to the church above. The rooms are beautifully decorated and the bed is extremely comfortable -- the most comfortable I slept in throughout my journey in Iceland. The staff are very friendly and helpful. Stayed March 2015, traveled solo
  sixweeksoff
  Lesa meira
 • Nice Hotel
  Good clean rooms, centrally located in Akureyri and close to the small airport, there is a couple of nice restuarants close by, but you probably won't need them because the food in the hotel is excellent, good WiFi
  Chris H
  Lesa meira
 • Great hotel in an ideal location
  We were driving from reykjavik to akureyri without hotel reservations and just happened to stop here. The price was very reasonable. We were given a discount on a room and then upgraded to a superior room at no charge just because they had one available! Staff is very friendly and happy hour is a great deal! I would highly recommend this hotel.
  Samuel G
  Lesa meira
 • Excellent staff, perfect location, good food
  Stayed here just before Christmas 2014 and the service was impeccable. The staff provided extra tea bags for our room, made dinner reservations, bird-viewing suggestions...they knew of a warm pool just up the street attracting waterfowl , next to the town sports center and so we ended up swimming in the town indoor/outdoor pools in the snow there! The self-serve breakfast was plentiful, there were chocolates at the front desk, and even the bar had little gingerbread cookies. Next to the cathedral, so right downtown and easy to find again.
  Alicia D
  Lesa meira
 • Nice Hotel in the center of Town
  We stayed there two different nights on our trip to Myvatn. Rooms are good, staff is very friendly, breakfast is good. The nearby pool is wonderfull, we visited it in the evening. Shops, restaurants, etc are close to the hotel but don't forget to take a walk along the waterfront.
  Nadine C
  Lesa meira