Flýtilyklar
Fjölskylduherbergi
Lýsing herbergis
Fjölskyldu herbergi / Junior Suite er notalega innréttað í klassískum stíl og búið helstu nútímaþægindum. Herbergið skiptist í svefnherbergi og stofu, en í stofu má finna svefnsófa. Herbergið er staðsett á jarðhæð hótelsins.
Herbergið rúmar vel tvo fullorðna og 3 börnMEÐALSTÆRÐ: 38m2
RÚM: King 180cm & Svefnsófi
Búnaður í herbergi
- Frí internettenging
- Tveir flatskjáir
- Sími
- Bluetooth hátalari
- Kaffi- og tesett
- Kælir
- Baðherbergi
- Sturta
- Hárblásari
- Baðvörur
- Baðsloppar og inniskór
- RB rúm
- Skrifborð
- Stóll
- Fataskápur
- Strauborð og straujárn
- Parketlögð gólf