Hotel Kea Skíðastillinn 2022

Komdu í skíðafrí og bættu stílinn með Hótel Kea
Leyfðu þér að hlakka til að skíða eins og fagmaður í Hlíðarfjalli á Akureyri.

84.900 kr. tvær nætur fyrir tvo
42.450 kr. á mann m.v. tvo í herbergi

 
 

Á námskeiðinu pússum við stílinn og lærum að skíða við fjölbreyttar aðstæður. Tekið verður mið af þörfum hvers og eins. Ef aðstæður leyfa verður skíðað í púðursnjó fyrir þá sem vilja. Skíðafélag Akureyrar sér um kennsluna en félagið sérhæfir sig í kennslu og skíðaiðkun. Upplagt fyrir vinahópa.

Námskeiðið takmarkast við 20 manns.

Námskeiðið eru frá kl. 11:00-13:00 laugardag og sunnudag.

 • Tvær nætur fyrir tvo með morgunverði
 • Tvö skíðanámskeið með Skíðafélagi Akureyrar
 • Aprés Ski drykkur á Múlabergi á laugardegi
 • Fjögurra rétta smáréttakvöldverður á Múlabergi annað kvöldið
 • Aðgangur í Sundlaug Akureyrar

Dagsetningar

Skilmálar

 • Bókun fæst ekki endurgreidd en þú getur fært bókun 7 dögum fyrir komu svo lengi sem laust er á umbeðnum dögum
 • Við endurgreiðum námskeiðið ef það fellur niður vegna veðurs eða lágmarksþátttaka næst ekki
 • Viðskiptavinur mætir með eigin búnað (skíði, stafi, skó og fatnað)
 • Aðstaða til að geyma skíðin er hjá okkur
 • Akstur í Hlíðarfjall er ekki innifalinn í tilboði
 • Falli námskeiðið niður vegna sóttvarnaraðgerða verður hún endurgreidd
 • Lyftukort í Hlíðarfjall er ekki innifalið og þarf því að kaupa aukalega
 • Greiðslu er hægt að nýta sem inneign fyrir önnur tilboð eða gistingu hjá Keahótelum, ef afbókað er með 7 daga fyrirvara

Þeir sem kaupa námskeiðið fá að auki

 • 15% afslátt af hádegisverði á Múlabergi.
 • 15% afslátt af öllum drykkjum á Múlabergi.
 • 15% afslátt af bílaleigubíl frá Höldur Bílaleiga.
 • 25% afslátt á Hamborgarafabrikkunni og Lemon nestispakki 990 kr. á mann.
 • 25% afsláttur á Blackbox Pizzería
 • 20% afslátt í Bjórböðin.
 • 15% afslátt af vörum og þjónustu hjá M-Sport á Akureyri. M-Sport er alhliða útivistarbúð sem sér einnig um þjónustu á skíðum svo sem viðgerðum og að vaxbera

Fyrir nánari upplýsingar, vinsamlegast hafið samband við Hótel Kea á Akureyri í síma 460 2080 eða á netfangið kea@keahotels.is

Komdu norður í skemmtilega ferð og upplifun.

Við hlökkum til að taka á móti þér.