Jólahlaðborð Hótel Kea

Jólahlaðborð Hótel Kea og Múlaberg Bistro & Bar
Komdu til okkar og njóttu í aðdraganda jólanna.

Við erum með sértilboð á gistingu ásamt jólahlaðborði.

 
 

Við bjóðum

  • Gistingu í eina nótt á Hótel Kea fyrir tvo með morgunverði og jólahlaðborði á 33.500 kr.
  • Gistingu í eina nótt á Hótel Kea fyrir einn með morgunverði og jólahlaðborði á 21.300 kr.
  • Auka nótt 15.900 kr. fyrir tvo með morgunverði
  • Auka nótt 12.500 kr. fyrir einn með morgunverði
  • Jólahlaðborð á Múlaberg Bistro & Bar

Hvað þarft þú að gera

Sendu okkur fyrirspurn á jol@keahotels.is með þeirri dagsetningu sem þú hefur áhuga á að koma til okkar og við svörum þér eins fljótt og auðið er.

Dagsetningar jólahlaðborðs

  • 14. nóvember
  • 20. og 21. nóvember
  • 27. og 28. nóvember
  • 4. og 5. desember
  • 11. og 12. desember

Við hvetjum þig að bóka tímanlega því færri hafa komist að en vilja undanfarin ár.

Við hlökkum til að taka á móti þér í jólaskapi