Hótel Kea jólahlaðborð 2021

Gisting og jólahlaðborð á Hótel Kea
Komdu til okkar og njóttu í aðdraganda jólanna

Standard herbergi: 59.900 kr. fyrir tvo í tvær nætur / 39.900 kr. fyrir tvo í eina nótt

Plus herbergi: 65.900 kr. fyrir tvo í tvær nætur / 41.900 kr. fyrir tvo í eina nótt

Superior herbergi: 69.900 kr. fyrir tvo í tvær nætur / 43.900 kr. fyrir tvo í eina nótt

 
 

Við bjóðum sértilboð á gistingu í eina eða tvær nætur á Hótel Kea með morgunverði og jólahlaðborði á Múlabergi. Jólahlaðborð eru á föstudags- og laugardagskvöldum. Þegar gist er í eina nótt þá er hlaðborð sama dag og komið er. Þegar gist er í tvær nætur þá getur þú valið hvort kvöldið þú vilt borða í bókunarferlinu.

Borðhald hefst kl. 17:30 og 20:00. Tímasetning á borðapöntun fer í gegnum gestamóttöku. Athugið takmörkuð pláss í hvora tímasetningu.

Ertu að fara með hópinn þinn? Hópabókanir 10 eða fleiri þá vinsamlegast smelltu hér að neðan og sendu okkur upplýsingar um fjölda og dagsetningu á komu og brottför.

Við hvetjum þig að bóka tímanlega því færri hafa komist að en vilja undanfarin ár. Tilvalið að starta jólunum með fjölskyldunni, vinahópnum eða vinnufélögunum.

Jólahlaðborð eru á eftirfarandi helgum

Helgin 12. - 14. nóvember

2 nætur - jólahlaðborð annað kvöldið

12. - 14. nóv.

1 nótt

12. - 13. nóv.
13. - 14. nóv.

Helgin 19. - 21. nóvember

2 nætur - jólahlaðborð annað kvöldið

19. - 21. nóv.

1 nótt

19. - 20. nóv.
20. - 21. nóv.

Helgin 26. - 28. nóvember

2 nætur - jólahlaðborð annað kvöldið

26. - 28. nóv.

1 nótt

26. - 27. nóv.
27. - 28. nóv.

Helgin 3. - 5. desember

2 nætur - jólahlaðborð annað kvöldið

3. - 5. des.

1 nótt

3. - 4. des.
4. - 5. des.

Helgin 10. - 12. desember

2 nætur - jólahlaðborð annað kvöldið

10. - 12. des.

1 nótt

10. - 11. des.
11. - 12. des.

Skilmálar

  • Hægt er að afbóka með minnst 48 klst. fyrirvara án endurgjalds. Berist afbókun hinsvegar innan 48 klst. fyrir komu eða gestur mætir ekki er tekið fullt gjald fyrir allar nætur í gistingu
  • Greiðslu er hægt að nýta sem inneign fyrir önnur tilboð eða gistingu hjá Keahótelum, ef afbókað er innan 48 klst. fyrirvara
  • Ef sóttvarnaaðgerðir breytast þá er að fullu endurgreitt

Fyrir nánari upplýsingar, vinsamlegast hafið samband við Hótel Kea á Akureyri í síma 460 2080 eða á netfangið kea@keahotels.is

Við hlökkum til að taka á móti þér í aðdraganda jólanna