Stebbi og Eyfi á Hótel Kea

Tónleikar um páskana á Hótel Kea Akureyri, föstudaginn langa 19. apríl kl. 22:00

Stebbi og Eyfi í 25 árStebbi og Eyfi hafa fyrir löngu síðan skipað sér í framvarðarsveit dægurlagahöfunda og -söngvara og spannar samastarf þeirra vel yfir 30 ár. Á þessum árlegu tónleikum sínum 19. apríl á Hótel Kea munu þeir fara yfir ferilinn í tali og tónum og flytja margar perlur íslenskrar dægurlagasögu. Þeim til fulltyngis að venju verður hinn frábæri píanóleikari Þórir Úlfarsson.
Í tilefni páskanna munu þeir félagar gefa fjölmörgum heppnum tónleikagestum vegleg páskaegg frá Góu.

Tónleikarnir hefjast kl. 22.00
Forsala aðgöngumiða er á Hótel Kea í s: 460-2000

Í fyrra seldist upp, tryggið ykkur miða í tíma.

Miðaverð 3.900,- kr.

 

TILBOÐ Á GISTINGU 

Við bjóðum upp á sérstakt gistitilboð í tilefni tónleikanna, innifalið er gisting ásamt morgunverði og miða á tónleikana.
Verð pr. mann í tveggja manna herbergi: 11.800 kr.
Verð pr. mann í einstaklingsherbergi: 16.800 kr.

Vinsamlegast hafið samband í síma 460-2000 til að bóka tilboðið eða hafið samband í gegnum kea@keahotels.is 

Múlaberg Bistro & Bar Múlaberg Bistro & Bar Páskastemning á Hótel Kea Páskastemning á Hótel Kea