Kostir þess að bóka á vefnum

Besta verðið

Hótel Norðurland

Morgunverdur Hótel Norðurland er á frábærum stað í hjarta Akureyrar þar sem stutt er í fjölda veitinga- og skemmtistaða, verslanir og kaffihús..

Herbergin eru björt og rúmgóð, búin öllum helstu þægindum.

Verið velkomin á Hótel Norðurland, við tökum vel á móti þér.

Staðsetning

- Akureyri -

Hótel Norðurland í miðbæ AkureyrarHótel Norðurland er vel staðsett í miðbæ Akureyrar. Stutt er í alla þjónustu og í miðbænum er úrval veitingastaða, kaffihúsa og verslana auk þess sem stuttur gönguspölur er í Hof menningarhús og Samkomuhúsið frá hótelinu. Meðal þess sem er í grenndinni:

  • Akureyrarkirkja
  • Listasafn Akureyrar
  • Miðbærinn
  • Sundlaug Akureyrar
  • Hof menningarhús
  • Samkomuhúsið
  • Græni Hatturinn

Staðsetning hótelsins er tilvalin fyrir þá sem vilja sækja menningarviðburði í miðbænum, rölta á milli kaffihúsa og njóta þess að slappa af í höfuðborg norðursins. Þá er einnig stutt í Hlíðarfjall og á aðra markverða staði á Eyjafjarðarsvæðinu. Nánar


Önnur KEAhótel á Akureyri