Þriggja manna herbergi

Lýsing herbergis

Þriggja manna herbergin á Hótel Norðurlandi eru tilvalin fyrir litla fjölskyldu eða þrjá ferðafélaga. Herbergin eru stílhrein og notaleg og búin öllum helstu þægindum. Hægt er að velja milli þess að fá þrjú aðskilin rúm eða hjónarúm og eitt stakt rúm.

MEÐALSTÆRÐ: 20m2
RÚM: Aðskilin rúm 3 x 90cm / King 180cm + Single 90cm

Búnaður í herbergi
 • Frí internettenging
 • Sjónvarp
 • Telephone
 • Útvarp (innbyggt í sjónvarp)
 • Kaffi- og tesett

 • Baðherbergi
 • Sturta
 • Hárblásari
 • Baðvörur

 • Skrifborð
 • Stóll
 • Fatahengi