Staðsetning

Hótel Norðurland er staðsett í höfustað Norðurlands, Akureyri. Hótelið er í miðbænum og er því stutt í iðandi mannlífið á göngugötunni og flóru veitinga og skemmtistaða. Verslanir, bankar, sólbaðsstofur og fleiri þjónustustaðir eru stutt frá hótelinu.

GPS hnit: 65° 41,043'N, 18° 5,496'W (ISN93: 541.753, 576.565)