Um Hótel Norðurland

Hotel Nordurland Exterior

Hótel Norðurland

Hótel Norðurland er staðsett í höfustað Norðurlands, Akureyri. Hótelið er í miðbænum og er því stutt í iðandi mannlífið á göngugötunni og flóru veitinga og skemmtistaða. Verslanir, bankar sólbaðsstofur og fleiri þjónustustaðir eru stutt frá hótelinu.


Mulaberg

Samstarfsaðilar

Hótel Norðurland er í samstarfi við mörg fyrirtæki á Akureyri. Heilsuræktarstöðin Átak er einungis í 5 mínútna göngufæri. Allir sem gista Hótel Norðurlandi fá 20% afsláttum af öllum tímum í Átaki og 10% afslátt í Aqua Spa.