Matseðill

Múlaberg Bistro & BarBistro & Bar

Á Múlaberg bistro og bar er glæsilegur matseðill með úrval girnilegra rétta. Áhersla er lögð á úrvals hráefni og bistro matargerð undir frönskum, ítölskum og dönskum áhrifum. Útkoman er einstakt ævintýri fyrir bragðlaukana sem enginn verður svikinn af.

Barnamatseðill Múlabergs býður upp á úrval hollra og vandaðra rétta t.d. steiktar lambalundir, pönnusteiktann fisk og kjúklingalundir.

Á Múlabergi má jafnframt finna einhvern glæsilegasta bar á Norðurlandi, en fáir státa af jafn vönduðu úrvali kokteila, bjórs og víntegunda. Eftir rölt um miðbæinn eða góðann dag á skíðum er notalegt að setjast með drykk í hönd í huggulegu umhverfi Múlabergs.

 

Hafið samband í síma 460-2020 fyrir borðapantanir

 

Múlaberg Bistro & Bar Hótel Kea Múlaberg Bistro & Bar Hótel Kea Múlaberg Bistro & Bar