Dagseðill

Hótel Kea Múlaberg Bistro & Bar Dagseðill

DAGSEÐILL

Frá klukkan 11:00 - 17:00 bjóðum við upp á fjölbreyttan bistro matseðil sem hefur að geyma allt frá smáréttaplöttum til aðalrétta. Súpa dagsins og réttur dagsins eru spennandi valkostir auk fisks dagsins sem er sérvalinn og matreiddur ferskur hverju sinni.

Gestum gefst kostur á að kaupa hádegiskort á Múlaberg sem gildir í hádeginu frá klukkan 11:00-14:00. Kortið kostar 9.000 kr, innifalið eru fimm hádegisverðir og getur eigandi kortsins valið milli þess að fá súpu dagsins ásamt fiskrétt eða kjötrétt dagsins. Ferskt hráefni og fjölbreyttir réttir ásamt hraðri og góðri þjónustu er góður kostur í hádeginu.

 

Hafið samband í síma 460-2020 fyrir borðapantanir 

Bistro matseðill - Múlaberg Bistro & Bar

 

Múlaberg Bistro & Bar Hótel Kea Múlaberg Bistro & Bar Hótel Kea Múlaberg Bistro & Bar