Hópaherbergi

Lýsing herbergis

Á Reykjavík Lights er í boði stórt herbergi sem hentar einstaklega vel fyrir litla hópa, t.d. frábær lausn fyrir íþróttahópa og skólahópa. Herbergið er á jarðhæð og er útbúið með 10 rúmum ásamt tveimur baðherbergjum.

FJÖLDI RÚMA: 10
RÚM: 90cm

Búnaður í herbergi
 • Frí internettenging
 • Sjónvarp
 • Sími
 • Kaffi- og tesett

 • Tvö baðherbergi
 • Sturta
 • Hárblásari
 • Baðvörur

 • Skrifborð
 • Stóll
 • Fataslá
 • Parketlögð gólf