Flýtilyklar
Superior herbergi
Lýsing herbergis
Superior herbergin á Reykjavík Lights henta vel fyrir þá sem vilja rýmra herbergi. Superior herbergin eru fallega innréttuð í skandinavískum stíl með vísan í gamla íslenska tímatalið og búin helstu nútímaþægindum.
MEÐALSTÆRÐ: 18m2
RÚM: King 180cm
Búnaður í herbergi
- Frí internettenging
- Sjónvarp
- Sími
- Kaffi- og tesett
- Baðherbergi
- Sturta
- Hárblásari
- Baðvörur
- Skrifborð
- Stóll
- Fataskápur
- Parketlögð gólf