Tveggja manna herbergi

Lýsing herbergis

Tveggja manna herbergin á Reykjavík Lights eru fallega innréttuð í skandinavískum stíl með vísan í gamla íslenska tímatalið og búin helstu nútímaþægindum. Hægt er að velja milli þess að fá hjónarúm eða tvö einstaklingsrúm.

MEÐALSTÆRÐ: 15m2
RÚM: Twin 2 x 90cm / King 180cm eða Queen 160cm

Búnaður í herbergi
 • Frí internettenging
 • Sjónvarp
 • Sími
 • Kaffi- og tesett

 • Baðherbergi
 • Sturta
 • Hárblásari
 • Baðvörur

 • Skrifborð
 • Stóll
 • Fataskápur
 • Parketlögð gólf