Aðventutilboð á gistingu í Reykjavík

Njóttu alls þess sem Reykjavík hefur upp á að bjóða og leyfðu okkur um leið að veita þér góða þjónustu í þægilegu umhverfi. Við bjóðum upp á sérstakt aðventutilboð á gistingu á Reykjavík Lights fram að jólum 2018. Hótelið er á frábærum stað í hjarta Reykjavíkur í göngufæri við miðbæinn með gjaldfrjáls yfirbyggð bílastæði fyrir gesti.

Innifalið í verði er gisting, morgunverðarhlaðborð og drykkur á hótelbarnum (bjór/léttvínsglas/kaffi/gos).

Einstaklingsherbergi 14.500,- kr.  
Tveggja manna herbergi 15.900,- kr.
Þriggja manna herbergi 19.500,- kr.
Superior Herbergi 21.900,- kr.

Ofan á verðið leggst gistináttagjald: 333,-kr fyrir hverja nótt
Takmarkað framboð er af herbergjum á tilboði

Til að bóka aðventutilboðið vinsamlegast hafið samband í síma 513-9000 eða með því að senda póst á reykjaviklights@keahotels.is

 

 

Harpa Reykjavík Lights Aðventutilboð Reykjavík Aðventa