Vortilboð

Vortilboð á Reykjavik Lights Hotel

 

Það er vor í lofti á Reykjavík Lights

Dagana 23. mars - 15. maí býður Reykjavík Lights upp á frábært tilboð í höfuðborginni. Tilboðið gildir fyrir tvo og kostar aðeins 13.900,- kr, innifalið í verðinu er: 

  • Tveggja manna herbergi
  • Morgunverðarhlaðborð
  • Drykkur á hótelbarnum
  • Gjaldfrjáls bílageymsla
  • Þráðlaus nettenging

Reykjavík Lights er vel staðsett við Suðurlandsbraut í göngufæri við miðbæinn, verslanir, veitingahús, söfn og skemmtistaði. Hótelið stendur við jaðar Laugardalsins sem býður upp á fjölbreytta afþreyingu.

Bókanir í síma 513 9000 eða í gegnum reykjaviklights@keahotels.is
Athugið að ekki er hægt að breyta eða afbóka eftir að bókun er gerð.

Reykjvik Lights Exterior Hallgrímskirkja Tveggja manna herbergi á Reykjavik Lights Harpa Reykjavík