Um Reykjavík Lights

Reykjavik Lights Exterior

Reykjavík Lights

Reykjavík Lights er concept design hótel. Hótelið er frábærlega staðsett við Laugardalinn í Reykjavík og býður uppá falleg og björt herbergi.

Hugmynd/hönnun:

Síbreytileiki ljóss og birtu á Íslandi og hvernig breytileg birtan hefur áhrif á daglegt líf fólksins í landinu er hugmyndin á bakvið concept hönnun hótelsins. Þar er notast við gamla íslenska tímatalið og vísar hvert herbergi í ákveðinn tíma ársins.