Flýtilyklar
Herbergi
Á Sand Hótel eru 78 glæsilega innréttuð herbergi með áherslu á afslappað andrúmsloft og tímalausa hönnun. Saga húsanna endurspeglast í klassískum og hágæða áherslum í húsgagnavali auk þess sem hvert herberbergi státar af sérvöldu nútímalistaverki.
Herbergin á Sand Hótel eru búin helstu nútíma þægindum eins og flatskjá með innlendum og erlendum rásum, öryggishólfi og kæli. Þar að auki er frí internettenging, sérbaðherbergi með sturtu, hárblásari, baðsloppur, baðvörur frá Molton Brown, Serta rúm, skrifborð, Marshall hátalari, Nespresso kaffivél og parketlögð gólf inni á öllum herbergjum. Gestir geta fengið straujárn og strauborð sent upp á herbergi sé þess óskað. Líkamsræktarsalur er á staðnum.
Fyrir þá sem vilja enn meiri lúxus bjóðum við upp á fjölskyldu- og Superior herbergi, Junior Svítu og hina einstöku Sand Svítu.
-
Lítið tveggja manna herbergi
Litlu tveggja manna herbergin á Sand Hótel eru huggulega innréttuð með áherslu á afslappað andrúmsloft og tímalausa hönnun. Sérvalin verk eftir samtímalistamenn prýða hvert herbergi sem gefur þeim persónulegt yfirbragð.Lesa meiraMEÐALSTÆRÐ: 18m2
RÚM: Queen 160cm -
Tveggja manna herbergi
Tveggja manna herbergin á Sand Hótel eru huggulega innréttuð með áherslu á afslappað andrúmsloft og tímalausa hönnun. Sérvalin verk eftir samtímalistamenn prýða hvert herbergi sem gefur þeim persónulegt yfirbragð.Lesa meiraMEÐALSTÆRÐ: 20m2
RÚM: Queen 160cm -
Superior Herbergi
Superior herbergin á Sand Hótel eru huggulega innréttuð með áherslu á afslappað andrúmsloft og tímalausa hönnun. Sérvalin verk eftir samtímalistamenn prýða hvert herbergi sem gefur þeim persónulegt yfirbragð.Lesa meiraMEÐALSTÆRÐ: 24m2
RÚM: Queen 160cm -
Fjölskylduherbergi
Fjölskylduherbergið á Sand Hótel er mjög rúmgott og huggulega innréttað með áherslu á afslappað andrúmsloft og tímalausa hönnun. Sérvalin verk eftir samtímalistamenn prýða hvert herbergi sem gefur þeim persónulegt yfirbragð.Lesa meiraMEÐALSTÆRÐ: 32m2
RÚM: 1 x Queen 160cm / 1 x King 180cm -
Svíta
Svíturnar á Sand Hótel eru glæsilega innréttaðar með áherslu á afslappað andrúmsloft og tímalausa hönnun. Svíturnar samanstanda af svefnherbergi, aðskildri setustofu og baðherbergi. Sérvalin verk eftir samtímalistamenn prýða hvert herbergi sem gefur þeim persónulegt yfirbragð.Lesa meiraMEÐALSTÆRÐ: 39m2
RÚM: King 180cm -
Junior Svíta
Junior Svíturnar á Sand Hótel eru glæsilega innréttaðar með áherslu á afslappað andrúmsloft og tímalausa hönnun. Sérvalin verk eftir samtímalistamenn prýða hvert herbergi sem gefur þeim persónulegt yfirbragð.Lesa meiraMEÐALSTÆRÐ: 30m2
RÚM: King 180cm -
Sand Svítan
Sand Svítan er glæsilega innréttuð með áherslu á afslappað andrúmsloft og tímalausa hönnun. Gengið er inn í rúmgott rými með stofu, borðstofu og eldhúsaðstöðu auk gestasalernis. Þaðan komið inn í svefnherbergið þar sem vítt er til veggja með gluggum í tvær áttir, fatahengi og sjónvarp. Inn af svefnherberginu er stílhreint baðherbergi með marmara í hólf og gólf, sturtu og baðkari. Sérvalin verk eftir samtímalistamenn prýða svítuna sem gefur henni persónulegt yfirbragð.Lesa meiraMEÐALSTÆRÐ: 78m2
RÚM: King 180cm