Superior Herbergi

Lýsing herbergis
Superior herbergin á Sand Hótel eru huggulega innréttuð með áherslu á afslappað andrúmsloft og tímalausa hönnun. Sérvalin verk eftir samtímalistamenn prýða hvert herbergi sem gefur þeim persónulegt yfirbragð.

MEÐALSTÆRÐ: 24m2
RÚM: Queen 160cm

Búnaður í herbergi
 • Frí internet tenging
 • Flatskjár
 • Nespresso kaffivél
 • USB tengi
 • Marshall þráðlaus hátalari

 • Baðherbergi
 • Sturta
 • Stór spegill
 • Hárblásari
 • Baðsloppur
 • Baðvörur frá Sóley Organics
 • Upphitað baðherbergisgólf

 • Serta rúm
 • Duxiana sæng 240x220cm
 • Verðmætaskápur með hleðslu fyrir raftæki
 • Kælir
 • Skrifborð og skrifborðsstóll
 • Gegnheilt parket