Hótel Tilboð

Tilboð

Skuggi Hótel

Skuggi Hotel ExteriorSkuggi Hótel er úrvals þriggja stjörnu hotel staðsett á Hverfisgötu 103 í miðbæ Reykjavíkur.

Á hótelinu eru 100 nýstárleg og smekklega innréttuð herbergi útbúin öllum helstu þægindum. Skuggi Hótel er úrvalskostur fyrir fjölskyldur, ferðamenn og fólk í viðskiptaerindum.

Hvort sem þið komið sem hluti af hóp, til að fagna tímamótum í lífinu eða viljið einungis slappa af í Reykjavík hikið ekki við að spyrja starfsfólk okkar um hina ýmsu möguleika sem hótelið hefur uppá að bjóða.

Verið velkomin á Skugga Hótel.

Staðsetning

- Reykjavík -

Reykjavik-winterSkuggi Hótel er staðsett á Hverfisgötu 103 en hverfið hefur oft verið kallað skuggahverfið. Við Skugga Hótel liggur einnig Laugavegur sem er öllum Íslendingum vel kunnugur en þar má finna fjölda verslanna, kaffihúsa, veitingastaða ásamt hinu fræga næturlífi Reykjavíkurborgar.

Auðvelt er að nálgast Skugga Hótel á eigin bíl eða leigubíl. Hótelið býður einnig upp á bílastæðakjallara.

Keflavíkurflugvöllur er einungis í 51 km. fjarlægð og Reykjavíkurflugvöllur í 2.5 km fjarlægð.

Önnur hótel í Reykjavík

 • Hotel in central Reykjavik
  Very central. Rooms were clean. Very quiet and family friendly. Good selection for breakfast.Staff friendly and helpful. The food in the bistro in the evening was good with a reasonable menu. Would recommend this hotel.
  Diane P
  Lesa meira
 • Great Location
  Staff are really friendly and helpful. The hotel is spotless and in a great location, very central. Breakfast offers a good selection of the usual - cereals, toast, meats and cheese, fruit, bacon and eggs, pastries etc.
  Lisa Marie F
  Lesa meira
 • Simple but effective
  Absolutely loved our stay at the newly opened skuggi hotel. Amazing facilities and rooms, staff are INCREDIBLY helpful and brilliant at the English language which helped us get the most out of our experience in Iceland. The rooms are very clean and are tidied every day during the stay. Very warm hotel and no need for thick pyjamas!! Overall a great experience, would highly recommend and would definitely visit the hotel again in the future.
  732Anya
  Lesa meira
 • Too good to be true
  Booked a trip to Iceland with unknown airlines WOW and a hotel that we found out after our visit that had onlly been open 6 months. The staff was extremely friendly and helpful, making suggestions for where to eat and how to get around and suggesting a small tour company rather than the big guns. Our rooms were modern and clean with everything we needed for a comfortable visit. Breakfast buffet was delicious (excellent bread and pastry).
  ruthmartin
  Lesa meira
 • Modern and Relaxing
  Everything about this hotel exceeded our expectations. The rooms are very clean, modern and comfortable. Inga was wonderful at the front desk and extremely helpful. The people who served breakfast and the bartender also went above and beyond our every expectation.
  avulcan
  Lesa meira