Staðsetning

Skuggi Hótel er staðsett í miðbæ Reykjavíkur, nánar tiltekið á Hverfisgötu 103. Hótelið er í göngufæri frá stærstu verslunargötu Reykjavíkur, Laugaveginum. Á Laugaveginum má finna fjöldan allan af verslunum, veitingahúsum, kaffihúsum ásamt hinu fræga næturlífi Reykjavíkurborgar. 

Auðvelt er að nálgast Skugga Hótel akandi og býður hótelið jafnframt upp á bílastæðakjallara.

GPS hnit: 64° 8,486'N, 21° 54,245'W (ISN93: 358.663, 407.533)